Fundarboð 27. fundar sveitarstjórnar 4. september 2019

Brautarholt
Brautarholt

27. fundur Sveitarstjórnar. - Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps
í Árnesi  4. september, 2019 klukkan 08:30.

Dagskrá

Mál til afgreiðslu og umfjöllunar

  1. Viðauki við fjárhagsáætlun.
  2. Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
  3. Gatnagerðargjöld -Álagning.
  4. Eignamörk þéttbýlissvæðis í Brautarholti.
  5. Skipun fulltrúa í atvinnu- og samgöngunefnd.
  6. Skipun fulltrúa í nefnd er fjalli um framtíðarhlutverk Árness.
  7. Ársþing SASS 23- 24 október. Skipun fulltrúa.
  8. Jafnréttisstefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2019-2022.
  9. Tillaga til þingsályktun. Lögþvinguð sameining. Erindi frá Grýtubakkahreppi.
  10. 182. fundargerð Skipulagsnefndar. 28.08. Mál nr 22. þarfnast afgreiðslu.

11. Fundargerð 6. fundar skólanefndar 03.09. grunnskólamál

12. Fundargerð 6. fundar skólanefndar 03.09. leikskólamál

13. Fundargerð 6. fundar 29.07.19. Afréttarmálanefndar Gnúp.

14. Fundargerð 7. fundar 19.08.19Afréttarmálanefndar Gnúp

Mál til kynningar

15.Fundargerð 8. fundar Bergrisans.

16. Fundargerð 548. fundar stjórnar SASS.

17. Önnu mál löglega framborin.

      Kristófer Tómasson Sveitarstjóri