Fundarboð 27. fundar sveitarstjórnar 19. apríl 2016

Við Stöng í Þjórsárdal
Við Stöng í Þjórsárdal

Nr. 27 Árnesi 17 apríl. 2016 Fundarboð Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi þriðjudaginn 19 apríl 2016 kl. 16:00.

Dagskrá: Mál til umfjöllunar og afgreiðslu

1. Ársreikningur Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2015. Lagður fram til fyrri umræðu. Auðun Guðjónsson Endurskoðandi.

2. Endurskoðunarskýrsla KPMG 2015. Liggur frammi á fundinum

3. Tillaga að afskriftum.

4. KPMG. Skýrsla til sveitarstjóra- stjórnsýsluskoðun.

5. Eignarhaldsfélag Suðurlands. Kosning fulltrúa.

6. Hátíðahöld 17. Júní. Fyrirkomulag, kosning fulltrúa í nefnd. Fundargerðir

7. Fundargerð Skipulagsnefndar 108. Fundur. Mál nr 4 og 5. Þarfnast afgreiðslu.

8. Fundargerð 2. fundar jafnréttisnefndar frá 05.04.2016.

9. Samþykktir Skipulags- og byggingafulltrúa BS.

10. Önnur mál löglega fram borin.

Mál til kynningar :

A. Stjórnarfundur SASS nr 507.

B. Afgreiðsla byggingarfulltrúa 31.03.2016.

C. Íbúaskrá 8720. 1. Des 2015.

D. Framlag nýbúafræðslu.

E. Ferðaþjónustudagurinn 2016.

F. Jöfnunarsjóður vegna tónlistarnáms.

G. Kynning Wapp 2016.

H. Lýðræði í starfi Flúðaskóla.

I. Tölulegar upplýsingar Skóla- og velferðarþjónustu.

J. Viðbragðsteymi heilbrigðisþjónustu.

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri.