Fundarboð 24. fundar sveitarstjórnar 3. júlí 2019

24. Fundur Sveitarstjórnar

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  3 júlí, 2019 klukkan 09:00.

 

Dagskrá

1. Fjárhagsmál - sjóðsstreymi viðauki við fjárhagsáætlun

2. Drög að samkomulagi um lóðarleigu við Reykholt Þjórsárdal

3. Kaupsamningur Bugðugerði 9B, Þrándarholt

4. Akstursbann á hálendinu 2019

5. Landshlutaáætlun í Skógrækt. Bréf til sveitarstjórna

6. Byggingagátt kynning fyrir sveitarstjórnir

7. Drög að leiðbeiningum um skólaakstur til umsagnar

8. Yfirlýsing um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

9. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 872. fundur.pdf

10. Fundargerð 179. fundur skipulagsnefndar 26.06.19

11. 546. Fundur stjórnar SASS

12. 197. Fundur heilbrigðisnefndar Suðurlands 11.Júní 2019

13. 281. Fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 11. Júní 2016

14. 9. Fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga

15. 3. Fundur bygginganefndar Búðarstígur 22, Byggðasafn Árnesinga

16. Afgreiðslufundur Byggingafulltrúa 20.06.19 nr 19 102

17. Samþykkt stjórnar sambandsins vegna erindis ASÍ um álagspr. fasteignaskatts

18. Fasteignamat 2020

19. Skýrsla Sveitarstjóra Júní 2019

20. Beiðni um kaup á Hólabraut 1

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri