Fundarboð 22. fundar sveitarstjórnar 5. júní 2019

22. Fundur Sveitarstjórnar

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  5 júní, 2019 klukkan 09:00.

 

Dagskrá

Mál til afgreiðslu og umfjöllunar

  1. Reykholt, Hólaskógur kynning á stöðu verkefnis Rauðakambs 5. Júní.

Bergrún Björnsdóttir framkvæmdastjóri Íslenskra heilsulinda og Magnús Orri Schram mæta til fundarins.

2. Fjárhagsmál- Sjóðsstreymi – fjárhagsstaða - viðauki

3. Umsókn um Iðnaðarlóð við Tvísteinabraut fnr.224437 Bílaspítalinn

4. Kaup á íbúð - NPA stuðningur við fatlaðan einstakling

5. Heilsueflandi Sveitarfélag

6. Beiðni um umsögn vegna umsóknar á rekstrarleyfi Hótel Hekla 1067-001

7. Skólabílstjórar samningsdrög Maí 2019

8. Húsmæðraorlof - framlag

 

Fundargerðir

9. Fundur 177. fundar Skipulagsnefndar mál 19 og 20 þarfnast afðgreiðslu

10. 5. Fundur Skólanefndar Grunnskóli 20.05.19

11. 5. Fundur Skólanefndar Leikskólamál 20.05.19

12. 6. Skólanefndarfundur Flúðaskóla 2. Maí 2019

13. Fundargerð hússtjórnar Þjóðveldisbæjar 29. Apríl 2019

14. Fundargerð hússtjórnar Þjóðveldisbæjar 2. fundur 21.05.19

15. 18. Verkfundur Árnes og Brautarholt gatnagerð 16.05.19

 

Mál til umsagnar og kynningar

16. Mál til umsagnar Þingskjal 1345 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almanntryggingar (hækkun lífeyris)

17. Verkefni nefndar um stofnun Þjóðgarðs á miðhálendinu Mörk verndarflokkar aðkomuleiðir þjónustumiðstöðvar

 

18. Grænbókin

19. Mál til umsagnar, Þingskjal 1303 Tillaga til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra

20. Mál til umsagnar Þingskjal 0274 Tillaga til þingsályktunar um stöðu barna tíu árum eftir hrun

21. Unisef

22. Önnur mál Löglega fram borin.

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri