Fundarboð 21. fundar sveitarstjórnar. 15. maí

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 15. maí 2019  kl. 09:00.

Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Umsókn Slásbygginga um lóð
 2. Umsókn Irmu og Guðmundar um lóð
 3. Undirskriftir Bugðugerði
 4. Stjórnsýslukæra til Úrskurðarnefndar vegna Reykholts í Þjórsárdal.
 5. Sparkvöllur erindi UMF Skeið
 6. Erindi frá starfsfólki Leikholts
 7. Bergrisinn Þjónustusamningur
 8. Atvinnuuppbyggingarsjóður. Afgreiðsla umsóknar.
 9. Fundargerð175 fundar Skipulagsnefndar. Mál 16 og 17 þarfnast umfjöllunar.
 10. Fundargerð 176. fundar Skipulagsnefndar. Mál 16. þarfnast umfjöllunar.
 11. Árhraun Skipulagsmál.
 12. Aðalskipulag 2017-2029 Svar til Skipualgsstofnunar
 13. Skólaakstur – framhald samningamál
 14. Fundargerð Menningar- og æskulýsðnefndar 30.04.2019

Mál til kynningar.

 1. Fundargerð stjórnar BÁ. 30.04.2019
 2. Fundargerð Heilbrigðisnefndar
 3. Umsögn um þingsályktun 772
 4. Umsögn um þingsályktun 771

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri.