Fundarboð 19. fundar sveitarstjórnar 17 apríl 2019

  

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  17 apríl, 2019 klukkan 09:00

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1. Aðalskipulag 2017-2029 Viðbrögð við Skipulagsstofnun

2. Tilboð til sveitarfélagsins í lóðir

3. Fjárhagsmál- viðauki við fjárhagsáætlun.

4. Leyfi Fossnes

5. Hólaskógur Umsóknir um rekstur og uppbyggingu

6. Reykholt - umhverfismat

7. Skeiðalaug samningur um rekstur

8. Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 175. Mál nr.16 og 17 þarfnast afgreiðslu.

9. Ársreikningur 2018-Fyrri umræða

10. Skýrsla Endurskoðanda

11. Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði

Til Kynningar og umsagnar

12. Mál  til umsagnar. Nr. 766. Fumvarp til laga um dýrasjúkdóma.

13. Mál til umsagnar. Nr 777. Þriðji orkupakkinn.

14. Mál til umsagnar. Nr. 778. Þjóðgarðar og þjóðgarðastofnun.

15. Mál til umsagnar. Nr. 782,791 og 792. Flutningskerfi raforku- raforkulög.

16. Mál til umsagnar. Nr 784. Lög um gisti og veitngastaði.

17. Mál til umsagnar. Nr. 798. Lög um Lýðháskóla.

18. Mál til umsagnar. Nr. 801. Hæfni kennara og skólastjórnenda.

19. Nónsteinn brunamál

20. Þjóðlendumál boðun fundar á Gömlu Borg

21. Önnur mál löglega fram borin.

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri.