Fréttabréf september er komið út

Horft yfir byggingarsvæði  nýrrar Búrfellsvirkjunar
Horft yfir byggingarsvæði nýrrar Búrfellsvirkjunar

Fréttabréf september er komið út og hægt að lesa hé Skemmtilegar greinar, og fréttir, uppsrkriftirnar á sínum stað  og margt fleira. Minni á umsóknarfrestinn í Uppbyggingarsjóð  Suðurlands  sem er til og með 27. september, bls. 17   og kynningarfundur á  Flúðum um Uppbyggingarsjóðinn og handleiðsla um umsóknarformið...  bls. 25