Fréttabréf september 2015 komið út

Gjáin í þjórsárdal
Gjáin í þjórsárdal

Fréttabréf september  er komið út  lesið hér  þar eru auglýsingar um dansleiki, tónleika, Yoga, leikifimi og á bls. 3 er auglýsing fyrir ökumenn dagana 10., 11. og 12. september . En þá daga geta orðið verulegar tafið á umferð á  þjóðvegum nr. 30 og 32 Skeiðavegi og þjórsárdalsvegi þessa dag. Einnig auglýst á síðu Vegagerðarinnar og lögreglunnar ásamt auglýsingu í Dagskránni og  hér á heimasíðunni.  Fylgist  vel með því t.d seinnipart fimmtudagsins 10. sept er vegurinn svo að segja lokaður frá Haga  að Fossnesi til kl. 21:00 um kvöldið.