Fréttabréf júní komið á vefinn

Hestheimaferð ungmenna úr Smára og Loga
Hestheimaferð ungmenna úr Smára og Loga

Fréttabréf er komið út  og kemur í hús þann 14. júní  LESA HÉR

Stútfullt af fréttum og tilkynningum. Hvetjum íbúa til að taka þátt í skemmtilegum hátíðarhöldum á þjóðhátíðardaginn 17. júní í Árnesi kl. 14:00

Fréttabréfið kemur í hús þann 14. júní.