Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2021

Innrekstur í Skaftholtsréttir
Innrekstur í Skaftholtsréttir

Lagt verður upp í sandleit miðvikudaginn 1. september og í eftirsafn miðvikudaginn 15. september. Fjalldrottning er Lilja Loftsdóttir í fjallsafni og foringi í eftirsafni Arnór Hans Þrándarson. Fjallskilasjóður sér fyrir mat og heyi í allar leitir. 

Skaftholtsréttir eru föstudaginn 10. september og verður safnið rekið inn kl.11.00 - Eftir að búið er að draga fyrsta innrekstur verður gert 30 mínútna kaffihlé og næsti rekstur rekinn inn eftir það.

Reykjaréttir eru laugardaginn 11. september og hefjast kl. 9.00 - að réttum loknuð verður fé Gnúpverja flutt í Skaftholtsréttir og dregið þar í sundur.

Landeigendur eru minntir á að almennur smaladagur er 25. september og skilarétt í Skaftholtsréttum þann 26. september. Samkvæmt fjallskilareglugerð eru landeigendur hvattir til þess að hafa eftirfarandi grein reglugerðarinnar í huga á almennum smaladegi:  ,,Hverjum bónda ber að hreins vel heimalönd sín af öllum óskilum við hverja almenningssmölun og halda öllu fé annarra sem best til skila".

 

Fjallmenn eru beðnir að merkja föggur sínar vel og hafa samband við trússara og láta vita hvar föggur þeirra verða. 

Ef gulu fjallmannavestin liggja heima hjá einhverjum eru þeir vinsamlegast beðnir um að skila þeim sem fyrst.

Sandleit:

Brúnir, fjalldrottning: Lilja Loftsdóttir

Eystra Geldingaholt: Ari Björn Thorarensen

Háholt, trúss: Gylfi Sigríðarson

Norðurleit:

Stóri Núpur: Hjördís Ólafsdóttir

Háholt: Hrafnhildur Jóhanna B. Sigurðardóttir

Háholt: Sveinn Sigurðarson

Skarð: Ástráður Unnar Sigurðsson

Háholt, trúss: Þórður Ingvason

Dalsá:

Stöðulfell: Oddur Bjarnason

Vestra Geldingaholt: Bryndís Heiða Guðmundsdóttir

Háholt: Jón Bragi Bergmann

Háholt: Anna Birta Schougaard

Háholt: Sesselja Daðadóttir

Hæll 2: Stefanía Einardóttir

Hæll 2: Valgerður Einarsdóttir

Skarð: Sigurður Unnar Sigurðsson

Skarð: Magnús Arngrímur Sigurðsson

Gunnbjarnarholt: Haukur Arnarsson

Gunnbjarnarholt: Pim Hubertus J. Peek

Eystra Geldingaholt: Einar Hugi Ólafsson

Eystra Geldingaholt: Kristinn Hákonarson

Hæll 1: Jóhanna Höeg Sigurðardóttir

Þrándarholt: Ingvar Þrándarson

Sandlækjarkot: Jónas Jónmundsson

Laxárdalur: Kristinn Högnason

Laxárdalur, matráður og trúss: Atli Eggertsson og Linda Ósk Högnadóttir

Eftirsafn

Þrándarholt, foringi: Arnór Hans Þrándarson

Steinsholt 1: Sigurður Loftsson

Steinsholt 1: Hrafnhildur Jóhanna B. Sigurðardóttir

Háholt: Óttar Már Bergmann

Háholt: Daði Viðar Loftsson

Háholt, trúss: Þorsteinn Ólafsson

Stóra Mástunga: Haukur Haraldsson

Þrándarholt: Björn Axel Guðbjörnsson

Háholt: Hrönn Jónsdóttir

Fossnes: Sigrún Bjarnadóttir

Stóri Núpur: Hjördís Ólafsdóttir

Óráðstafað: 1 ríðandi fjallmann í eftirsafn Gljúfurleit - Hólaskógur laugardaginn 18. september