Brúnstjörnóttur hestur í óskilum í Borgarkoti á Skeiðum

Brúnstjörnóttur hestur í óskilum í Borgarkoti á Skeiðum
Brúnstjörnóttur hestur í óskilum í Borgarkoti á Skeiðum

Brúnstjörnóttur, spakur, fullorðinn hestur  í óskilum í Borgarkoti á Skeiðum síðan um réttahelgina eða 17. september. Flóabændur  líti yfir stóð sín þar sem þeir fóru margir ríðandi framhjá þann dag.  Eigandi er beðinn um að sækja hann. Hafið samband við Ann í síma 486-5558 eða 861-7458.