Boðað til 44. sveitarstjórnarfundar

44. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps verður haldinn í Árnesi miðvikudaginn 22. maí kl. 9

 

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Skipulagsbreytingar

3. Samþykktir UTU - síðari umræða

4. Farsældarráð á Suðurlandi

5. Aðgengi barna úr Grindavík að frístundastarfi og vinnuskólum sumarið 2024

6. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 280.

7. Fundargerð 3. fundar fagnefndar SVÁ.

8. Fundargerð 110. fundar stjórnar UTU bs.

9. Fundargerð stjórnar SVÁ 26.4.2024

10. Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga

11. Fundargerð Sorpstöðvar Suðurlands

12. Fundargerð stjórnar SASS

13. Fundargerðir Arnardrangs ehf.

14. Fundargerð stjórnar Bergrisans

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson