Boðað til 25. sveitarstjórnarfundar Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Úr Gjánni í Þjórsárdal
Úr Gjánni í Þjórsárdal

Boðað er til 25. Fundar sveitarstjórnar Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 2. ágúst kl. 9.00

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Starfsmannamál
  3. Skólaakstur veturinn 2023-2024
  4. Kæra v. framkvæmdaleyfis Hvammsvirkjunar
  5. Stjórnsýslukæra / beiðni um frumkvæðisathugun v. Rammasamkomulags
  6. Tilkynning Skipulagsstofnunar v. Búrfellslundar
  7. Auðlindastefna Skeið-og Gnúpverjahrepps
  8. Endurskoðun á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps
  9. Starfshópur um skattlagningu orkuvinnslu - umsögn
  10. Grænbók um skipulagsmál
  11. Beiðni um smölun ágangsfjár
  12. Lokun Þjórsárvegar vegna fjárreksturs
  13. Beiðni um að breyta frístundabyggð í íbúðabyggð- Kílhraunsvegar 1-56
  14. Jafnréttisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps - síðari umræða
  15. Umsagnarbeiðni - rekstrarleyfis
  16. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 263
  17. Fundargerð stjórnar Samtaka Orkusveitarfélaga
  18. Fundargerð aukaaðalfudar Bergisans 15.06.2023
  19. Fundargerð stjórnar SASS nr. 597
  20. Fundargerð framvkæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs. nr. 11
  21. Fundargerðir stjórnar SAmbands íslenskra sveitarfélaga nr. 929-931
  22. Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu 22.06.2023
  23. Fundargerð 8. fundar Menningar og æskulýðsnefndar