Boðað er til 7. sveitarstjórnarfundar

Árnes
Árnes

  Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi  5 október, 2022 klukkan 09:00.

 

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra á 7. sveitarstjórnarfundi

2. Heimsókn Verkefnisstjóra innleiðingar farsældar barna

3. Ósk um lengri ráðningu

4. Skipan í nefndir

5. Jafnlaunavottun - ytri úttekt

6. Umsagnarbeiðni v. rekstrarleyfis Áshildarvegi

7. Erindi frá UNICEF

8. Gögn fyrir auka stofnfund Arnardrangs

9. Fundargerð skólanefndar

10. Fundargerð NOS

11. Áskorun FA, Húsó g LEB á sveitarstjórnir

12. Hvatning til aðildarsveitarfélaga Samt. Orkusveitarfélaga

13. Bæjarás - Veiðihús í Laxárdal

14. Fundargerð Skipulagsnefndar - 246.fundur

15. Ályktun stjórnar Skógræktarfélags Íslands

---------------------

16. Fundargerð Byggðasafns Árnesinga

17. Fundargerð Brunavarna Árnessýslu

18. Fundargerð Seyrustjórnar

19. Fundargerð 20. samráðsfundar fræðslustjóra og sveitarstjórum

20. Fundargerðir sjórnar Bergrisans

21. Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands

22. Fundargerð stjórnar Héraðssafns Árnesinga

23. Fundargerð stjórnar Þjóðveldisbæjar

24. Fundargerð Almannavarnarnefndar

25. Fundargerð heilbrigðisnefndar

26. Önnur mál

 

Haraldur Þór Jónsson, Sveitarstjóri