Boðað er til 6. sveitarstjórnarfundar

Birkikvistur að hausti
Birkikvistur að hausti

 

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  21 september, 2022 klukkan 09:00.

 

Dagskrá

1. Skýrslugjöf sveitarstjóra á 6. sveitarstjórnarfundi

2. Rekstraryfirlit 6 mánaða

3. Innri úttekt 2022 -  skýrsla úttektaraðila

4. Drög að endurskoðuðum siðareglum

5. Takmarkaðar breytingar á samþykktum

6. Veitur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

7. Starf UTU - heimsókn og kynning frá UTU

8. Beiðni um leyfi til rannsókna í Reykholti

9. Styrkbeiðni v. æskulýðsstarfs

10. Fundargerð Skipulagsnefndar nr. 245

--------------

11. Fundargerðir Bergrisans

12. Fundargerð um svæðisskipulag Suðurhálendis

13. Fundargerð 586. stjórnar SASS

14. Fundargerð Byggðarsafns Árnesinga

15. Fundargerð Brunavarna Árnessýslu

16. Önnur mál

 

 

Haraldur Þór Jónsson

Sveitarstjóri