Boðað er til 31. fundar sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Árnes að hausti
Árnes að hausti
  1. Sveitarstjórnarfundur

Árnesi, 1.11.2023
Fundanúmer í WorkPoint : F202310-0014

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Fjárhagsáætlun 2023. Útkomuspá 2023.

3. Gjaldskrár og álagningarforsendur 2024

4. Fjárhagsáætlun 2024 og 2025-2027 - fyrsta umræða

5. Refaveiðar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

6. Úrskurður í máli nr. 74/2023 Úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála

7. Erindi frá Aflinu

8. Fundargerðir og aðalfundargögn UTU

9. Fundargerð 26. fundar svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendis

10. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga

11. Fundargerð hússtjórnar Þjóðveldisbæjar

12. Fundargerð 268. fundar skipulagsnefndar

13. Fundargerð 231. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

14. Fundargerð aðalfundar Hitaveitu Gnúpverja

15. Fundargerð stjórnar SVÁ 24.8.2023

16. Fundargerð stjórnar SVÁ 17.10.2023

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson