Boðað er til 16. sveitarstjórnarfundar

Gjáin í Þjórsárdal
Gjáin í Þjórsárdal

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi 1 mars, 2023 klukkan 09:00.

Dagskrá

 1. Skýrsla sveitarstjóra á 16. sveitarstjórnarfundi
 2. Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings bs.
 3. Hópur um verndun Þjórsár
 4. Bílar sveitarfélagsins og notkun þeirra
 5. Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun
 6. Gjaldskrá Félagsheimilisins í Brautarholti
 7. Tilnefning kjörins fulltrúa sem tengilið við innl. Heimsmarkmiða
 8. Fundargerð stjórnar Bergrisans og auka aðalfundar
 9. Skólaþjónustu og velferðarnefndar- Fundargerð og gjaldskrá
 10. Bókun sveitarstjórnar Hrunamannahrepps v. stjórnar reiðhallar
 11. Búrfellslundur - umsagnarbeiðni
 12. Selhöfðar í Þjórsárdal; Verslunar- og þjónustusvæði; Aðalskipulagsbreyting- leiðrétt bókun
 13. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 255.      
 14. Fundargerð Samt. Orkufyrirtækja nr. 55
 15. Boðun á landsþing SÍS
 16. Bréf til allra sveitarstjóna v. aðalfundar LS

 

 

Haraldur Þór Jónsson Sveitarstjóri