Bækur og staðir: Stóri-Núpur og Minni-Núpur

Útskorinn stafur sr. Valdimars Briem  í sýningarskáp í Þjórsárstofu
Útskorinn stafur sr. Valdimars Briem í sýningarskáp í Þjórsárstofu

Hér gefur að líta umfjöllum Egils Helgasonar í Kiljunni um þá nágranna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sr. Valdimar Briem á Stóra-Núpi og Brynjúlf Jónsson, fræðimann á Minna-Núpi.         Sjá hér