ATH: Foreldrar barna í grunn- og leikskólum sveitarfélagsins
05.02.2025
Vegna veðurs er ekki víst að skólahald verði með hefðbundnum hætti á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Foreldrar bæði Grunn- og leikskólabarna eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í kvöld frá skólastjórum.