Árlegur landgræðsludagur 13. júní kl. 10:30

Þjórsárdalur
Þjórsárdalur

Árlegur landgræðsludagur Verður mànudaginn 13. júní á starfsvæði okkar inn við Sandafell og mun hann hefjast kl 10:30. Gaman væri að sjá sem flesta en við hvetjum sérstaklega þá sem eru í  gæðastýrðri sauðfjárrækt og nýta afréttinn að mæta.  Þeir sem komast skulu hafa samband sìma 862-4917 Bjarni.

Kveðja.  Stjòrn Landbótafélags Gnúpverja.