Algengustu nöfnin í Skeiða og Gnúpverjahrepp eru Sigríður og Sigurður

Háifoss og Granni
Háifoss og Granni

Reglulega sendir Þjóðskrá Íslands okkur svokallaðar lykiltölur um sveitarfélagið. Í þessari skýrslu eru ýmsar forvitnilegar upplýsingar um aldur íbúa, fjölda íbúða, algengustu nöfnin og margt fleira. Fyrir þá sem hafa áhuga á að glugga í tölfræði um Skeiða-og Gnúpverjahrepp geta skoðað skýrsluna hér.