Álagningu skatta á einstaklinga er lokið

Fallegt skrifborð sr. Valdimars Briem á sýningu í Árnesi
Fallegt skrifborð sr. Valdimars Briem á sýningu í Árnesi

Álagningar og innheimtuseðlar einstaklinga 2016 eru aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra  rsk.is og skattur.is  Upplýsingar um greiðslustöðu veita  tollstjóri og sýslumenn. Álagningarskrár liggja frammi á starfsstöðvum ríkisskattstjóra dagana 30. júní 14. júlí að báðum dögum meðtöldum.

Skrifstofa Skeiða- og Gnúpverjahrepps er lokuð vegna sumarleyfa en fólki er bent á að hægt er að fá upplýsingar á skrifstofum Sýslumannsins á Suðurlandi.

Kærufresti lýkur 31. ágúst 2016.      E-mail:  rsk@rsk.is

Þjónustuver er opið frá kl. 09:30 - 15:30

Sími: 442-1000

  • Gamli Harðabakkakofinn: Málað af Katrínu Briem