Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016

Strætó
Strætó
  • Þorláksmessa - 23. desember, ekið samkvæmt áætlun
  • Aðfangadagur - 24. desember, einstaka leið er ekin samkvæmt laugardagsáætlun (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig er að finna í leiðarbók)
  • Jóladagur - 25. desember, enginn akstur
  • Annar í jólum - 26. desember, ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
  • Gamlársdagur - 31.desember, einstaka leið er ekin samkvæmt laugardagsáætlun (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig er að finna í leiðarbók)
  • Nýársdagur - 1. janúar, enginn akstur