Aðalskipulag 2017-2029 auglýsing - Gögn

Reyniviðartré í blóma  í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Reyniviðartré í blóma í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Skeiða- og Gnúpverjahreppur auglýsti  tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi sveitarfélagsins, þ.e. Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2019, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga. Athugasemdafresti lauk þann 7. ágúst  en þeir sem hafa áhuga á að frekari upplýsingum, er bent á að hafa samband við skrifstofu skipulagsfulltrúa að Dalbraut 12, 840 Laugarvatni eða á netfangið runar@utu.is .  Fundur verður haldinn bráðlega þar sem athugasemdir verða teknar fyrir og svarað.

Aðalskipulagsgögnin má nálgast hér að neðan

  Greinargerð  

Uppdráttur - byggð

Uppdráttur- afréttur

Forsendur og umhverfisskýrsla

Viðbrögð og svör sveitarstjórnar við athugasemdum Skipulagsstofnunar