Aðalfundur Ungmennafélags Gnúpverja

Ungmennafélag Gnúpverja
Ungmennafélag Gnúpverja

FUNDARBOÐ

Aðalfundur Ungmennafélags Gnúpverja  

verður haldinn þriðjudaginn 29.mars 2022 kl.20:00

í fundarherbergi skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi

Dagskrá aðalfundar:

 1. Fundur settur
 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
 1. Aðalfundarstörf:
  1. Skýrsla formanns
  2. Kynning gjaldkera á ársreikningi félagsins 2020 og 2021
  3. Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga sem síðan skulu bornir upp til samþykktar
  4. Kosning stjórnar
  5. Önnur mál ef einhver eru
 1. Fundi slitið

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á starfi félagsins til að mæta, taka þátt í umræðum og þar með hafa áhrif á starf félagsins.

Boðið verður upp á kaffiveitingar 

 

Stjórn Ungmennafélags Gnúpverja