8. sveitarstjórnarfundur

Árnes að sumri
Árnes að sumri

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  19. október, 2022 klukkan 09:00.

 

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra á 8. sveitarstjórnarfundi

2. Endurskoðun á siðareglum

3. Fjárhagsáætlun: Viðauki vegna breytinga á reglugerð

4. Skólaþing - kostnaðaráætlun

5. Skeiðalaug – rekstrarform

6. Vikurnámur - útboð

7. Gatnagerð Vallarbraut - útboð

8. Ósk eftir landsvæði til íbúðauppbyggingar

9. Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi gistingar Þrándartúni 3

10. Erindi frá Félagi eldri borgara í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

11. Umsókn um lóð Hamragerði 9

12. Boð um þátttöku í samráði: Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði

13. Nýting kjötmjöls til uppgræðslu á Hafinu

14. Athugasemdir veiðifélags Þjórsár

15. Aðalfundarboð samtaka orkusveitarfélaga

16. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 247

---------------------

17. Stjórnarfundargerð nr. 51 Samtaka orkusveitarfélaga

18. Stjórnarfundargerð nr. 52 Samtaka orkusveitarfélaga

19. Fundargerð 1.fundar framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu

20. Stjórnarfundur SÍS nr.913

 

Haraldur Þór Jónsson, Sveitarstjóri