72. sveitarstjórnarfundur boðaður

Boðað er til 72. fundar sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi, miðvikudaginn 6 ágúst næstkomandi.

Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2026 og 2027-2029
3. Málstefna Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2025-2029
4. Skólaakstur 2025-2026
5. Trúnaðarmál
6. Landbótafélag Gnúpverja. Viðauki við samning um landbótaverkefni Gnúpverjaafréttir
7. Ungmennafélag Skeiðamanna og Ungmennafélag Gnúpverja styrkur
8. Kaupsamningur lausafé Tjaldsvæði Árnes
9. Samningur um Nónstein- viðauki
10. Forkaupsréttur á Holtabrautt 11 - F2218219
11. Lántaka Brunavarna Árnessýslu
12. Umsókn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II – C Minna gistiheimili.
13. Umsögn vegna stofnun lögbýlis - Hólabraut 2 #L21573
14. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0613/2024 í Skipulagsgátt
15. Umsagnarbeiðni vegna máls nr. 0534/2025 í Skipulagsgátt
16. Innviðaráðherra. Skýrsla um gjaldfrjálsar skólamáltíðir
17. Aflétting frestun kærumála nr. 126-129 og 132-144/2024
18. Vettvangsganga framkvæmdaleyfi Hvammsvirkjun
19. Bráðabirgðaúrskurður í ÚUA í máli nefndarinnar nr. 127/2024
20. Umfjöllun um eldhraun i úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 127/2024
21. 2506101 Bali (L239322); byggingarleyfi; íbúðarhús
22. Fundargerð 306. fundar skipulagsnefndar
23. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 25-230
24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa 25-231
25. Fundargerð 123, 124 og 125. fundar stjórnar UTU bs.
26. Fundargerð aðalfundar Eignarhaldsfélags Suðurlands 2025
27. Ársreikningur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2024.

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson
Fundartími: 6.8.2025 09:00 -12:00
Fundur boðaður: 4.8.2025 00:10:51