- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Íþróttir og útivist
- Fréttir
- Mannlíf & menning
68. fundur sveitarstjórnar
Árnesi, 21.5.2025
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Sumarlokun skrifstofu stjórnsýslu Skeiða- og Gnúpverjahrepps
3. Næstu fundir sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps
4. Samþykkt um stjórn Skeiða- og Gnúpverjarhrepps- Viðauki, seinni umræða
5. Vinnuskóli 2025
6. Tjaldsvæði Árnesi- samningur
7. Afturköllun kæru, mál nr. 61/2025
8. Tilkynning um stjórnsýslukæru nr. 75/2025.
9. Áform um lagabreytingar á sviði sveitarstjórnarmála kynnt í samráðsgátt
10. Bréf til sveitarfélaga á sambandssvæði HSK
11. Orkufundur Samtaka orkusveitarfélag 2025
12. Málþing um byggðafestu ungs fólks á landsbyggðinni
13. Kynning á inngildingarverkefni – Gefum íslensku séns í Uppsveitum
14. Framlög til úrbóta í aðgengismálum fatlaðs fólks
15. Jarðboranir eru starfsleyfisskyldar - Erindi frá HSu
16. Fundargerð 302. fundar skipulagsnefndar
17. Fundargerð 25-226 fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
18. Fundargerðir Menningar- og æskulýðsnefndar
19. Fundargerð 84. fundar stjórnar Bergrisans
20. Fundargerð 244. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands
21. Fundargerð 978. fundar stjórnar Sambandsins
22. Fundargerð 22. fundar stjórnar Arnardrangans hses.
23. Fundargerð 120. og 121. fundar stjórnar UTU bs.
24. Fundargerð vorfundar Brunavarna Árnessýslu bs.
25. Fundargerð vorfundar Héraðsnefndar Árnesinga.
26. Fundargerð vorfundar Tónlistarskóla Árnesinga.
27. Upplýsingar af fjarfundi um stöðu brennslumála
Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson