57. Fundur sveitarstjórnar 7. mars 2018

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 7. mars 2018  kl. 14:00.

Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

 1. Bókun með lántöku vegna stofnana Héraðsnefndar, vegna Brúar.
 2. Staðfesting lánaskjala frá Lánasj sveitarfélaga v. uppgjörs við Brú.
 3. DMP áfangastaðaáætlun.
 4. Rekstur félagsheimilisins Árnes.
 5. Skipan varafulltrúa í nefndir.
 6. Ráðstöfun lands í eigu sveitarfélagsins.
 7. Atvinnuppbyggingarsjóður Skeiða- og Gnúpverjahrepps úthlutun.
 8. Erindi frá Hjónaballsnefnd 2018.

Fundargerðir

 1. Fundargerð 151. Fundar Skipulagsnefndar mál nr. 9 og 10 þarfnast umfjöllunar.
 2. Fundargerð 50. Fundar stjórnar BS skip og bygg.
 3. Umhverfisnefnd fundargerð 18.fundar.
 4. Menningar- og æskulýsðnefnd fundargerð 31. Fundar.
 5. Menningar- og æskulýðsnefnd fundargerð 32. Fundar.
 6.  Fundargerð NOS 22.02.18.

Styrktarmál

 1.  Styrktarsjóður EBÍ
 2.  SÁÁ, beiðni um styrk.
 3.  Neistinn- beiðni um styrk

 

 

Umsagnir og annað.

 1. Ungt fólk og lýðræði UMFÍ.
 2. Breytingar á mannvirkjalögum- Umsögn Sambands.
 3. Þingsályktunartillaga um uppbyggingu raforkukerfis.
 4.  Frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum
 5. Drög að landsáætlun um uppbyggingu innviða.
 6. Önnur mál löglega fram borin.

 

 Mál til kynningar :

 

 1. Afgreiðsla byggingafulltrúa 18-73.
 2. Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga.
 3. Virkjun vinorku á Íslandi- stefnumörkun.
 4. Fumvarp – þingskjal 157. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum.
 5. Útfæsla launaþróunartryggingar.
 6. Nýsköpunarkeppni grunnskóla.
 7. Fundru stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
 8. Leiðbeiningar persónuverndarlög.
 9. Fundur fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga.
 10. Endurskoðunarskýrsla KPMG
 11. Skýrsla sveitarstjóra.

 

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri