56. sveitarstjórnarfundur boðaður 21.02.2018 í Árnesi kl. 14:00

Í Gjánni, Þjórsárdal
Í Gjánni, Þjórsárdal

            Boðað er til 56. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl.14:00.

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

  1. Viðauki við fjárhagsáætlun 2018.
  2. Uppgjörsmál við Lífeyrissjóðinn Brú.
  3. Forsætisráðuneytið, varðar Reykholt í Þjórsárdal.
  4. DMP- Áfangastaðaáætlun- samþykktarferli.
  5. Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.
  6. Umsókn um lóð í Árneshverfi.
  7. Umsókn um Nónstein.

        Fundargerðir

  1. Fundargerð 45. Fundar stjórnar BS Skip- og bygg.
  2. Fundargerð 150. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 7,8,9 og 10 þarfnast afgreiðslu.

          Umsagnir

  1.  Steinsholt rekstrarleyfi.
  2.  Bugðugerði breyting á lóð.
  3.  Atv- nýsk ráðuneyti. Þriggja fasa rafmagn greining á þörf.
  4.  Skipulagsstofnun umsögn Reykholt í Þjórsárdal.Versl og þj svæði.
  5.  Önnur mál löglega fram borin.

      Mál til kynningar :

  1. 529. Fundur stjórnar SASS.
  2. Afgreiðslur byggingafulltrúa.
  3. Breytingar á gerð kjörskrár.
  4. Foss, trúnaðarmenn.
  5. Pisakönnun 2018.
  6. Skýrsla frá eldri borgarafélagi.
  7. Tvísteinabraut 2. Umsókn um byggingaleyfi.
  8. Fundargerð fundar um aðalskipulag 10.01.18.
  9. Flokkunarhandbók um sorp.
  10. Vegaúttekt 2016- skýrsla.
  11. Vinnumálastofnun.
  12. Þingskjal 54. Umsögn um stefnu um bújarðir.
  13. Þingskjal 35. Umsögn um br á lögum um skyldur starfsm.ríkis.
  14. Þingskjal 198. Umsögn um br laga ættleiðingar.
  15. Þingskjal 205. Umsögn um br laga um ættleiðingar.
  16. Þingskjal 42. Umsögn um br laga um útlendinga.
  17. Þingskjal 35. Umsögn um br  á rétti barna til dvalarleyfis.
  18. Fundargerð SK vinnuhóps 10.01.18
  19. Úrskurðarnefnd Umhverfis-og auðlindamála. Hvammsvirkjun.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri