55. sveitarstjórnarfundur haldinn 7. febrúar kl. 14 í Árnesi

            Boðað er til 55. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudag. 7. febrúar 2018     kl.14:00                       

              Dagskrá:    Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Sala á húsnæði Suðurbaut 1.

2.     Lífeyrissjóðurinn Brú uppgjör. Heimild til fyrirgreiðslu.

3.     Samningur við Markaðsstofu Suðurlands.

4.     Reglur um birtingu fylgigagna sveitarstjórnarfunda á heimsíðu.

5.     Innkaupareglur Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

6.     Sveitarsj- og samg.ráðuneyti. Samninga- yfirferð.

7.     Forsætisráðuneyti- varðar námur í Þjórsárdal.

8.     Lóðir við Nónstein og Bugðugerði.

9.     Sandlækur 2 spilda. Beiðni um breytingu á aðalskipulagi.

Fundargerðir :

10. Fundargerð 49. fundar BS Skip- og bygg.

11. Fundargerð 149. fundar Skipulagsnfndar. Mál. 4 og 5 þarfnast  umfjöllunar.

12. Fundargerð 24. fundar Atvinnu- og samgöngunefndar 31.01.18.

13. Skólanefndarfundur 30.01.18. Grunnskólamálefni.

14. Skólanefndarfundur 30.01.18. Leikskólamálefni.

15. Skólanefnd Flúðaskóla fundargerð 31.01.18.

Annað :

16.  Umsögn Samabands svf um lögheimilislög

17.  Kraftur- beiðni um styrk.

18.  Ms félag - beiðni um styrk.

19. Önnur mál löglega fram borin.

Mál til kynningar :

A.   Holtabraut – fækkun lóða

B.    Gögn vegna menntunar kennara og stjórnenda.

C.   Afgreiðslur byggingafulltrúa 17-71.

D.   Fundur fagráðs TÁ. Nr. 187.

E.    Fundargerð Skólanefndar Undralands 31.10.17.

F.    Starfsleyfisskilyrði fráveitu.

G.   Fundargeðr 856 fundar stjórnar Sambands Svf.

H.   Tillaga um skilyrðislausa framfærslu.

I.      Þingskjal um þjóðarsátt um bætt kjör kvenna.

J.     Skýrsla sveitarstjóra.

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri