52. sveitarstjórnarfundur 09.des. 2020 í Árnesi kl. 16:00

Árnes um vetur
Árnes um vetur

Boðað er til 52. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi 9. desember, 2020 klukkan 16:00.  

Dagskrá:

1. Trúnaðarmál

2. Gjaldskrár 2021 lokaumræða

3. Útsvar 2021 ákvörðun

4. Fasteignagjöld og álagningarprósentur 2021

5. Fjárhagsáætlun 2021-2024 lokaumræða

6. Seyruverkefni- fundargerð og gjaldskrá

7. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020

8. Niðurfelling skulda 2019

9. Tillögur að götunöfnum við Búðaveg

10. Umsóknir um rekstur Árness

11. Stytting vinnuviku tillaga Leikholts

12. Hólaskógur samningsdrög - Rauðikambur

13. Samningur við Héraðsskjalasafn um persónuvernd

14. Frumathugun á sameiginlegri vatnsveitu

15. Bugðugerði 9 B Kaupsamningur

16. Markaðsstofa Suðurl. Endurnýjun samnings -ársreikn 2019 og áfangastaðask.

17. Stafrænt ráð - fylgigögn

18. Samningar um snjómokstur 2020-2022              

19. Fjárhagsáætlun UTU 2021

20. Fundargerð Skipulagsnefndar 206. fundur 25.11.2020 Mál n. 12,13,14,15, og 16 þarfnast afgreiðslu

21. Vikurnámur -Samningamál

22. Hálendisþjóðgarður bókun Bláskógabyggðar 05.11.2020

23. Manntal 2021

24. Þingsálykt. Félagsráðgjöf í skólum þingskjal 114

25. 04.12.2020 Leyfisbréf Áshildarvegur 25 rekstrarleyfi HÁ

26. Ákall frá baráttuhóp smærri fyrirtækja

27. Aðalfundargerð Bergrisans bs. 25.11.2020

28. Aðalfundur Bergrisans.fundargögn

29. Frv. til laga um varnir v. ofanflóða

30. Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 891

31. 01.12.2020 Þakkarbréf v minningardags látinna í umferðinni

32. Frv. til laga um fæðingarorlof þingskj. 375

33. Þingsálykt. um skákkennslu þingskj.107

34. Fundargögn fyrir aðalfund Heilbriðgiseftirlits 2020

35. Frv. til laga um Tækniþróunarsjóð

36. Fundargerð aðalfundar Samt. Orkusveitarfélaga

37. Þingsályktun um bætta stjórnsýslu þingskj. 0105

38. Frv. til laga opinb. stuðningur v. nýsköpun

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri