47. sveitarstjórnarfundur 16.09.2020 kl.16:00 - Fundarboð

Árnes
Árnes

Boðað er til 47. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi  16 september, 2020 klukkan 16:00.

Dagskrá

1. Ársþing SASS 2020

2. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands

3. Stafrænn faghópur SASS

4. Jafnréttisstefna

5. Kæra frá Landsvirkjun til Yfirskattanefndar

6. 201 fundur skipulagsnefndar

7. Afgreiðsla byggingafulltrúa 20 - 126

8. 13. fundur Afréttamálanefndar

9. 12. fundur skólanefndar Flúðaskóla

10. 16. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga

11. 8. fundur byggingarnefndar Búðarstígs 22

12. Aðalfundargerð Túns Vottunarst. 2020 Árssk. og reikn 2019

13. Svæðisskipulag Suðurhálendis 1 og 2 fundur

14. 886. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

15. Verkefnið Synfóníuhljómsveit suðurlands

16. Önnur mál

 

Bjarni H. Ásbjörnsson,

Starfandi sveitarstjóri