35. sveitarstjórnarfundur

Árnes í vetrarsólinni
Árnes í vetrarsólinni

35. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps verður haldinn miðvikudaginn 10. janúar kl. 9 í Árnesi

Dagskrá fundar:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Nýtt nafn á Skeiða- og Gnúpverjahreppi

3. Þjóðarsátt til að ná niður verðbólgu

4. Úthlutun lóða í Brautarholti

5. Endurskoðun á húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps - seinni umræða

6. Umsagnarbeiðni v/ ferðaþjónustusvæði við Selhöfða í Þjórsárdal

7. Kynning á starfi Markaðsstofu Suðurlands

8. Frumvarp til laga um vindorku

9. Tekjuviðmið 2024

10. Stofnsamningur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.

11. Fundargerð Almennavarna Árnessýslu

12. Fundargerð hússtjórnar Þjóðveldisbæjar

13. Fundargerð stjórnar SASS

14. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga

Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri boðar fundinn.