33. sveitarstjórnarfundur Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Jólatré og bíll
Jólatré og bíll

Boðað er til 33. sveitarstjórnarfundar Skeiða- og Gnúpverjahrepps, miðvikudaginn 6. desember kl. 9.00 í Árnesi

Dagskrá fundar:

 1. Skýrsla sveitarstjóra
 2. Álagningarforsendur og gjaldskrár 2024
 3. Fjárhagsáætlun 2024
 4. Fjárhagsáætlun 2023- Viðauki IV
 5. Fjárhagsáætlun 2023- Afskrift ársins
 6. Byggðaþróunarfulltrúi Uppsveitanna - kynning
 7. Minnisblað með uppf. forsendum fjárhagsáætlana
 8. Minnisblað um skattlagningu á vindorkuver
 9. Hleðslulausnir fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp
 10. Ósk um upplýsingar um fráveitu
 11. Fjallaskálar
 12. Erindi frá HSK
 13. Erindi frá Fjölskylduhjálp
 14. Styrkbeiðni frá sönghópum Tvennum tímum
 15. Fundargerð skipulagsnefndar
 16. Fundargerð vinnuhóps um móttökuáætlun
 17. Fundargerð og fjárhagsáætlun UTU
 18. Fundargerð stjórnar Samtaka Orkusveitarfélaga
 19. Fundargerð stjórnar SVÁ og fjárhagsáætlun
 20. Fundargerð stjórnar Seyrufélags og fjárhagsáætlun
 21. Fundargerðir HSL
 22. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga
 23. Fundargerð ársþings SASS