32. sveitarstjórnarfundur

Bjarnalækjarbotnar
Bjarnalækjarbotnar

Boðað er til 32. sveitarstjórnarfundar Skeiða- og Gnúpverjahrepps miðvikudaginn 22. nóvember 2023

  1. Sveitarstjórnarfundur

Árnesi, 22.11.2023
Fundanúmer í WorkPoint : F202311-0015

Dagskrárliðir:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Álagningarforsendur 2024

3. Innviðaráðuneytið. Beiðni um frumkvæðisathugun

4. Skólamál, breytingar og uppbygging framundan

5. Umsókn um atvinnulóð í Árnesi

6. Kaup á jarðgerðarvél

7. Svar Landsnets við áskorun sveitarstjórnar Skeiða-og Gnúpverjahrepps

8. Ósk um endurnýjun samnings við Markaðsstofu Suðurlands

9. Beiðni um tilnefning í samstarfshóp um áætlanir í Kerlingafjöllum

10. Umsagnarbeiðni um mál nr. 0816/2023 - Búrfellslundur

11. Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi

12. Umsókn um rekstarleyfi

13. Umsagnarbeiðni: Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

14. Kvikmyndatökur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

15. Skógræktarframkvæmdir í Þjórsárdal

16. Nýjar samþykktir Sorpstöðvar Suðurlands - fyrri umræða

17. Fundargerð 269. fundar skipulagsnefndar

18. 9. fundur Menningar- og æskulýðsnefndar

19. Fundargerð Afréttarmálanefndar Gnúpverja

20. Fundargerð stjórnar SASS

21. Fundargerð stjórnar SOS

22. Fundargerð haustfundar Héraðsnefndar Árnessýslu

23. Fundargerð stjórnar Sambands Ísl. sveitarfélaga

24. Fundargerð aðalfundar SOS 27. október 2023

25. Fundargerð fagnefndar SVÁ 31.10.2023

26. Fundargerð stjórnar SVÁ 06.11.2023

27. Fundargerð Hússtjórnar Þjóðveldisbæjar 9.10.2023

28. Fundargerð 12. fundar seyrustjórnar

29. Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns 10.11.2023

30. Fundargerð 15. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs.

 

Fundur boðaður af : Haraldur Þór Jónsson