26. fundarboð sveitarstjórnar 21. ágúst í Árnesi 2019 kl. 09:00

Skrifborð sr. Valdimars Briem sálmaskálds
Skrifborð sr. Valdimars Briem sálmaskálds

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi  21. ágúst, 2019 klukkan 09:00.
Mál til afgreiðslu og umfjöllunar:
1. Gaukshöfði - Hugmyndir. Sigrún Guðlaugsdóttir mætir til fundar
2. Fjárhagsmál- Lántaka- viðauki við fjárhagsáætlun
3. Breyting á íbúð í Björnskoti. Vinnugögn - kostnaðaráætlun
4. Skipun fulltrúa í atvinnu- og samgöngunefnd.
5. Skipan varafulltrúa í Skólanefnd.

6. Hugmyndir um notkun félagsheimilisins Árness.  

7. 181. fundargerð Skipulagsnefndar.14.08.19. Mál nr 20,21 og 22 þarfnast afgreiðslu

8. Sandlækur Skipulagsbreyting

9. Umsagnir um aðalskipulag SKOGN 2017-2029

Mál til kynningar:

10.Skeiðalaug Fundargerð frá fundi með Ara Verkís og Jes Einarssyni

      11. Fundargerð samstarfsnefndar SKOGN og LV. 15.08.19

      12. Fundur Heilbrigðisstefna 15.08.19

      13. Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands

      14. Göngum í skólann

      15. Fundur um svæðisskipulag 15.08.19

      16. Önnur mál löglega fram borin

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri