21. fundarboð sveitarstjórnar 04.11.2015 kl.14:00 í Árnesi

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 04 nóvember 2015  kl. 14:00.

Dagskrá:

Mál til umfjöllunar:

1.     Fjárhagsáætlun 2016 og 2016-2019, fyrri umræða

2.     Fjárhagsáætlun 2015 viðaukar.

3.     Tillaga að útsvarsprósentu og fasteignagjöldum.

4.     Tillaga að gjaldskrá Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2015.

5.     Fjárhagsmál.

6.     Kosning um nafn sveitarfélagsins.

7.     Brunavarnaráætlun Brunavarna Árnessýslu.

8.     Skipulagsstofnun, beiðni um umsögn.

9.     Erindi frá starfsmönnum Þjórsárskóla vegna sundlauga.

10.  Erindi frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga.

11. Jafnréttisstofa beiðni um jafnréttisáætlun.

12.  Íbúðalánasjóður, erindi.

13.  Landsspilda og hús Réttarholt. Erindi.

Beiðnir um stuðning:

14.  Afréttarmálafélag Flóa- og Skeiða, erindi.

15.  Hólaskógarkofinn 80 ára. Erindi frá Benedikt.

16.  Stígamót, beiðni um stuðning.

Fundargerðir:

17.  Fundargerð 98 fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 20 og 21 þarfnast umfjöllunar.

18.  Fundargerð stjórnar BS Skipulags- og byggingafltr.

19.  Stofnsamningur BS. Héraðsnefndar Árnesinga.

20.  Fundargerð 8. Fundar Umhverfisnefndar.

21. Fundargerð 1. Fundar Velferðar- og jafnréttisnefndar.

22. Fundargerð Skóla- og Velferðarnefndar Árnesþings.

23. Fundargerð Skólanefndar Flúðaskóla.

Umsagnarbeiðni:

24. Hestakráin, beiðni um umsögn um endurn. Rekstrarleyfis.

25. Önnur mál Löglega fram borin.

Mál til kynningar:

A.   Ársskýrsla Tónlistarskóla Árnessýslu

B.   Afgreiðslur Byggingafulltrúa frá 30.09.2015

C.   Afgreiðslur Byggingafulltrúa frá 15.10.2015

D.   Dagur leikskólans

E.   Ungt fólk Skýrsla Menntam.ráðuneyti.

F.    HES 167. Stjórnarfundur.

G.  Hestamannafélagið Smári, skýrsla um ungliðastarf.

H.  Tilkynning um niðurfellingu af vegaskrá.

I.      Þjóðveldisbær, ársreikningur 2014.

J.     Almannavarnarnefnd 22. Fundur.

K.  Þingskjal 237. Breyting á skipulagslögum.

L.   Umferðaröryggi og ástand gróðurs.

M.  SASS 498. Stjórnarfundur

N.   Dagur Íslenskrar tungu.

O.  Minnispunktar: Samráðsfundur Vg. 06.10.2015

P.    Framlög úr Jöfnunarsjóði.  jan-sept 2015

Q.  Þingskjal Bráðaðgerðir í húsnæðismálum.

R.   Fundargerð Samtaka orkusveitarfélaga.

 

Kristófer  Tómasson, sveitarstjóri.