15. Sveitarstjórnarfundur

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi 15. febrúar, 2023 klukkan 09:00.

Dagskrá

 1. Skýrsla sveitarstjóra á 15. sveitarstjórnarfundi
 2. Virkjanaframkvæmdir á Þjórsár og Tungnaársvæðinu
 3. Framkvæmdir við Skeiðalaug - 1. áfangi
 4. Breytingar á aðalskipulagi skeiða- og Gnúpverjahrepps
 5. Borun á nýrri hitaveituholu í Brautarholti
 6. Stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti ofl.
 7. Beiðni um umsögn v. rekstrarleyfis á Klettum
 8. Beiðni um umsögn v. rekstrarleyfis á Blesastöðum 1
 9. Minnisblað um ágang búfjár
 10. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 253 og 254
  Til kynningar:
 11. Fundargerðir Velferðar- og jafnréttisnefndar
 12. Fundargerðir Menningar og æskulýðsnefndar
 13. Fundur stjórnar SASS
 14. Fundargerð Stjórnar SÍS nr. 917
 15. Fundargerð Stjórnar UTU
 16. Fundargerðir Arnardrangs hses
 17. Fundargerðir stjórnar Bergrisans
 18. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands
 19. Hvatning frá Dýraverndarsambandi Íslands

Haraldur Þór Jónsson, Sveitarstjóri