Truflanir á netsambandi

Ljósleiðarinn sjálfur
Ljósleiðarinn sjálfur
Vegna gatnagerðar í Brautarholti, þarf að færa legu ljósleiðarans.
Vegna þessa verða truflanir/sambandsleysi, hjá öllum í sveitarfélaginu neðan "Sandlæks" að undanskildu Brautarholtshverfinu.
Rof getur verið allt að 3 klst. á timabilinu 7:30-19:00 fimmtudaginn 9. nóvember
Semsagt ekki hjá öllum í einu.
fh
Fjarskiptafélags Skeiða og Gnúpverjahrepps.