Þorrablót Árnesi 23. janúar 2026

Þorrablót verður haldið í Árnesi föstudaginn 23. janúar nk.
Miðapantanir þurfa að berast fyrir kl 16 föstudaginn 16 janúar á netfangið blotid26@gmail.com

Nánari upplýsingar um greiðslu og afhendingu miða berast í tölvupósti eftir að pantað er. 

Fjöldi seldra miða á blótið tekur mið af öryggiskröfum og er fólk beðið um að stilla óskum um fjölda miða í hóf. 

Miðaverð 13.000 kr.

Húsið opnar kl 19  og hefst dagskrá stundvíslega kl 20.

Leigubílar verða á staðnum að viðburði loknum. 

Ekki láta þennan stórskemmtilega viðburð fara fram hjá þér!!!