Sumarlokun Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita

Ingvar Þrándarson á 1946 árg. Farmall A  í eigu Þrándar Ingvarsson
Ingvar Þrándarson á 1946 árg. Farmall A í eigu Þrándar Ingvarsson

Ákveðið hefur verið að skrifstofa Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita bs. verði lokuð frá og með mánudeginum 17. júlí til og með föstudagsins 11. ágúst 2023 vegna sumarleyfa starfsfólks.

Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar um þjónustu embættisins á utu.is

Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni í gegnum vefsíðu embættisins sem notendur geta skráð sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.