Stjörnuleikar á Suðurlandi

Stjörnuleikar á Suðurlandi. 

Íþróttaskemmtun fyrir börn með sér- og stuðningsþarfir.

Hægt verður að prófa ýmsar íþróttagreinar og leiki.

Afreksíþróttafólk og Sóli lukkudýr - Allir með mæta á svæðið.

7. febrúar kl. 13:00-14:30 í íþróttahúsinu Vallaskóla á Selfossi.