Smávægilegar breytingar á sorphirðu þessa vikuna

Samkvæmt sorphirðudagatali átti að sækja almennt sorp í Skeiða- og Gnúpverjahrepp á miðvikudag og fimmtudag í þessari viku ( 8. og 9. nóvember) en af óviðráðanlegum orsökum frestast það um einn dag, svo í staðin verður það sótt á fimmtudag og föstudag.