Skrifstofa Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi verður lokuð fimmtudaginn 15. maí vegna vinnudags starfsfólks.