Síðasti Gaukurinn

Þeir eru langir skuggarnir þessa dagana
Þeir eru langir skuggarnir þessa dagana

Þá er kominn í loftið og í heimkeyrslu, síðasta tölublað Gauksins þetta árið. Sennilega verður þetta líka síðasti prentaði Gaukurinn eftir afdrífaríka ákvörðun Póstsins að hætta að aka út dreifpósti. En sem betur fer má alltaf finna rafrænt eintak Gauksins hér.