Ökuleyfisvottorð í Laugarási

Heilsugæslan í Laugarási býður nú upp á opinn tíma til að sækja sér ökuleyfisvottorð. Hægt er að koma annan hvern mánudag frá kl. 13-13.40 án tímapöntunar.

Þjónustan er ætluð þeim sem eru skráðir á heilsugæslustöðina í Laugarási frá og með 15. apríl 2024