Kalda vatnið í Árnesi

Leitin að vatninu (úr mydbandi þorrablótsnefndar)
Leitin að vatninu (úr mydbandi þorrablótsnefndar)

Eins og íbúar í Árnesi og nágreni hafa eflaust tekið eftir er skortur á köldu vatni um þessar mundir. Við höfum ekki fundið hvað veldur en biðjum íbúa að hafa augun opin fyrir mögulegum leka. Sérstaklega væri gott að huga að mannlausum köldum húsum þar sem lagnir gætu hafa sprungið.