Jólafundur eldriborgara í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Ást og kærleikur
Ást og kærleikur
Jólafundur eldriborgara verður haldin í Árnesi 15.des kl 14
Við fáum góða gesti; séra Kristinn Björnsson vígslubiskup í Skálholti, Magnea í þrándarholti kemur með börn úr tónlistaskóla Árnesinga og Elín Sigríður frá Skeiðháholti ætlar að koma og syngja fyrir okkur nokkur lög.
Kaffi verður í umsjá Þórðar í Árnesi.
Hvetjum félagsmenn til að mæta og eiga saman góða stund. Tilvalið að taka með sér gesti.
Stjórnin