Íbúafundur í Árnesi

Íbúafundur verður haldinn í Árnesi mánudaginn 20. nóvember kl.20.00.

Dagskrá:

1. Verkefni síðustu mánaða, rekstur sveitarfèlagssins og framtíðarhorfur.

2. Skólamál -tölulegar upplýsingar 

3. Skólastefnu og uppbygging framundan

4. Umræður

 

Hverjum öll til að mæta!